Persónuverndarstefna fjölmiðlanefndar er nú aðgengileg á vef nefndarinnar.

Í persónuverndarstefnu fjölmiðlanefndar eru m.a. veittar upplýsingar um það hvers konar persónuupplýsingar nefndin vinnur, í hvaða tilgangi það er gert, miðlun persónuupplýsinga af hálfu nefndarinnar og hvernig að öryggi þeirra er gætt í starfsemi hennar.

Persónuverndarstefna fjölmiðlanefndar