Að gefnu tilefni hefur fjölmiðlanefnd ákveðið að birta svar sitt til Blaðamannafélags Íslands, þar sem svarað var fyrirspurn félagsins frá 2. mars sl. um meðferð mála á grundvelli 26. gr. laga um fjölmiðla. Stjórn Blaðamannafélags Íslands birti síðdegis í dag, 15. mars,  tilkynningu þess efnis að félagið hefði ákveðið að „draga fulltrúa sinn út úr starfi fjölmiðlanefndar.”

Svar fjölmiðlanefndar barst Blaðamannafélagi Íslands síðdegis í gær, fimmtudaginn 14. mars.

Hér má nálgast svar fjölmiðlanefndar við fyrirspurn B.Í.