Ákvarðanir og útgáfa

Fjölmiðlanefnd leitast við að upplýsa um starfsemi sína og framgang mála eftir því sem kostur er og efni standa til. Útgáfuefni fjölmiðlanefndar er flokkað í þrennt:
* Úrlausnir þar sem niðurstöður fjölmiðlanefndar í tilteknum málum munu koma fram;
* Tilkynningar þar sem fjölmiðlanefnd kemur almennum upplýsingum á framfæri eftir því sem tilefni er til; og
* Skýrslur en þar eru aðgengilegar eldri skýrslur útvarpsréttarnefndar, ársskýrslur fjölmiðlanefndar og fleiri skýrslur sem hafa skírskotun til umhverfis fjölmiðla og starfsemi fjölmiðlanefndar.