EVRÓPAN Miðlar ehf.

EVRÓPAN Miðlar ehf., kt. 520314-1210
Tunguvegi 26, 108 Reykjavík

Heiti miðils: Evrópan – fréttamiðill um Evrópumál
Vefsetur: www.evropan.is

Nafn fyrirsvarsmanns: Sema Erla Sedar
Nafn ábyrgðarmanns: Sema Erla Sedar

Eignarhald EVRÓPAN Miðlar ehf:
Sema Erla Sedar, 100%

Ritstjórnarstefna:
EVRÓPAN – fréttamiðill um Evrópumál er nýr fjölmiðill sem einblínir á fréttaflutning frá Evrópu og Evrópusambandinu.
Tilgangur EVRÓPUNNAR – fréttamiðils um Evrópumál er að styðja við fréttaflutning frá Evrópu, að stuðla að vandaðri og nákvæmari fréttaflutningi frá Evrópu og styrkja þar af leiðandi umræðuna um Evrópumál á Íslandi og þróun mála innan Evrópu og Evrópusambandsins.
Í því samhengi er lögð mikil áhersla á staðreyndir og vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. EVRÓPAN – fréttamiðill um Evrópumál tekur ekki þátt í dægurpólitík og tekur ekki afstöðu til mögulegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu.

Upplýsingar skráðar  21. október 2014.