Félagasamtökin Víðsýni

Félagasamtökin Víðsýni, kt. 681112-0140
Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík

Heiti miðils: Visionmedia.is

Nafn ábyrgðarmanns: Claude Ashonie Wilson

Eigandi: Félagasamtökin Víðsýni 100%

Ritstjórnarstefna: Visionmedia miðar að því að endurspegla raunveruleika fjölmenningarsamfélags á Íslandi. Visionmedia leggur áherslu á blaðamennsku án aðgreiningar (e.inclusive journalism), fjölbreytni og jafnræði.
Markmið Visionmedia er að veita fjölmenningarsamfélagi Íslands sjálfstæða rödd í samfélagsumræðu sem og menningarlífi. Sömuleiðis leitast Visionmedia við að deila mismunandi sjónarmiðum, reynslu og menningu sem og að viðhalda íslenskri menningu.
Visionmedia hvetur til aðlögunar innflytjenda í íslenskt samfélag og kemur til með að vera upplýsingavettvangur fyrir alla, óháð þjóðerni.
Visionmedia hefur sett sér vinnu- og verklagsreglur með hliðsjón af siðareglum Blaðamannafélags Íslands.

Málstefna: Aðal tungumál vefmiðilsins eru íslenska og enska. Móðurmál blaðmanns fylgir hverju sinni.

Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði