Áhugavert efni

Fjölmargar skýrslur og greinargerðir eru aðgengilegar erlendis um fjölmiðla og þróun fjölmiðlamarkaðar. Hægt er að finna efni bæði um norræna og evrópska fjölmiðla á ýmsum vefsvæðum, t.d. NORDICOM, vef Evrópuráðsins, Evrópusambandsins og á vef Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Hér að neðan er að finna ýmsan fróðleik.

NORDICOM
Evrópuráðið, fjölmiðlar og upplýsingasamfélagið
ÖSE, frelsi fjölmiðla
Vefur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins