Þróun fjölmiðlamarkaðar

Fjölmiðlamál og íslenskur fjölmiðlamarkaður hefur verið töluvert til umfjöllunar á síðustu árum vegna þeirra fjölmiðlafrumvarpa sem lögð hafa verið fram á Alþingi. Nokkrar nefndir hafa verið skipaðar á síðastliðnum árum og hafa þær skilað af sér skýrslum. Þá hefur Hagstofan birt fróðlegar tölur um íslenskan fjölmiðlamarkað um árabil. Hér má finna skýrslur sem sýna þróun á íslenskum fjölmiðlamarkaði á síðustu árum:

Greinargerð um eignarhald á fjölmiðlum 2004
Skýrsla nefndar menntamálaráðherra um íslenska fjölmiðla 2005
Greinar og skýrslur um íslenska fjölmiðla hjá Hagstofu Íslands
Lykiltölur um íslenskan fjölmiðlamarkað