Golfsamband Íslands (GSÍ)

Golfsamband Íslands, kt. 580169-2799
Engjavegi 6
104 Reykjavík

Heiti miðla: Tímaritið golf.is / Golf á Íslandi og vefurinn www.golf.is

Fyrirsvarsmaður:
Haukur Örn Birgisson, info [hjá] golf.is

Ábyrgðarmaður tímaritsins golf.is / Golf á Íslandi:
Haukur Örn Birgisson, info [hjá] golf.is

Ábyrgðarmaður vefsins www.golf.is:
Haukur Örn Birgisson, info [hjá] golf.is

Eignarhald Golfsambands Íslands (GSÍ):
Félagasamtök, sérsamband innan vébanda ÍSÍ (Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands)

Ritstjórnarstefna tímaritsins golf.is / Golf á Íslandi:
Tímarit sem gefið er út 5 sinnum á ári og allir kylfingar sem eru félagar í golfklúbbi fá tímaritið sent heim til sín. Upplagið er 11.000+ eintök og stærð blaðanna er að meðaltali 148 síður. Efnistök eru upplýsingar og fróðleikur til kylfinga í golfklúbbum landsins, fréttir úr innra starfi GSÍ og golfklúbba.

Ritstjórnarstefna vefsins www.golf.is:
Fréttavefur þar sem miðlað er fréttum úr innra starfi GSÍ, upplýsingaveita fyrir kylfinga sem eru félagsmenn í golfklúbbi. www.golf.is er einnig miðlægt tölvukerfi þar sem klúbbum og kylfingum er auðveldað utanumhald um mót, forgjöf og rástímaskráningu svo eitthvað sé nefnt. Vefurinn hefur verið sniðinn að þörfum íslenskra kylfinga og er stöðugt í endurskoðun.

Upplýsingar skráðar 22. ágúst 2019.