Hafþór Hreiðarsson

Hafþór Hreiðarsson, kt. 290663-3429, Sólbrekku 29, 640 Húsavík
Heiti miðils:
 640.is

Vefsetur: 640.is
Nafn fyrirsvarsmanns: Hafþór Hreiðarsson
Nafn ábyrgðarmanns: Hafþór Hreiðarsson

Eignarhald:
Hafþór Hreiðarsson, 100%

Ritstjórnarstefna: 640.is er netfréttamiðill, sem er ætlað að höfða til Húsvíkinga, sem og allra annarra, á hvaða aldri sem þeir eru og hvar sem þeir eru niðurkomnir í veröldinni. Áherslan verður lögð á að segja fréttir af bæjarlífinu í máli og myndum. Bæjarmörkin eru ekki heilög og því gætu fréttir úr Norðurþingi og nágrenni ratað á vefinn.  Opið er fyrir athugasemdir við fréttir og verða þær sem ekki eru birtar undir nafni þurrkaðar út.

Upplýsingar skráðar 7. janúar 2016.