Kristinboðskirkjan Omega

Fjölmiðlaveita: Kristinboðskirkjan Omega
Heimilisfang: Grensásvegur 8
Póstnúmer / Staður: 108 Reykjavík
Kennitala: 630890-1090
Vefsetur: www.gospel.tv

Eignarhald: Eiríkur Sigurbjörnsson 100%

Nafn miðils / kallmerki: Omega
Ábyrgðarmaður: Eiríkur Sigurbjörnsson, kt. 080450-4949.
Dagskrárstefna: Kristilegt fjölskylduvænt efni fyrir alla aldurshópa, t.d. samkomur, tónlist, fréttir, tónleikar, fræðsluefni, teiknimyndir, framhaldsþættir og kvikmyndir.
Leyfi: Myndmiðlun
Gildistími: 30. apríl 2021
Útsendingarsvæði: Landið allt.

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.

Ákvarðanir í málum Kristniboðskirkjunnar Omega:

Ákvörðun 3/2013 Erlent myndefni á Omega án íslensks tals eða texta – 18. nóvember 2013