Listi yfir skráða fjölmiðla sem ekki eru leyfisskyldir

Samkvæmt 14. gr. fjölmiðlalaga eru fjölmiðlar sem ekki eru leyfisskyldir, skráningarskyldir. Ber þeim að veita fjölmiðlanefnd tilteknar upplýsingar sem síðan eru birtar á vef nefndarinnar. Lista yfir skráða fjölmiðla má nálgast hér að neðan:

Listi yfir skráða fjölmiðla og fjölmiðlaveitur:

#

247 miðlar ehf.Dagurinn.is

A

Albert Guðmundsson: Eystrahorn
Alvarpið: Alvarp.is
Athafnagledi ehf.: Bæjarins besta, bb.is
Austurfrétt ehf.Austurfrett.is

Á

Árvakur hf.: Morgunblaðið, Mbl.is
Ásdís Haraldsdóttir: Hestamennska
Ásgrímur SverrissonKlapptré 

Ásprent stíll ehf.: Skarpur, Vikudagur og Vikudagur.is

B

Birtíngur útgáfufélag: Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan og Mannlíf
Björt útgáfa ehf.: Fjarðarpósturinn
Borgarblöð ehf.: Vesturbæjarblaðið, Breiðholtsblaðið og Nesfréttir
Bændablaðið: Bændablaðið. bbl.is

C

Caty Capital ehf,Heilsutorg.is

E

Eiríkur Jónsson ehf.: Eirikurjonsson.is
Elísa Guðrún ehf.: Lifandi vísindi, Visindi.is
ET miðlar ehf.Eyjar.net
Eyjasýn ehf.: Fréttir, Eyjafréttir og Eyjafrettir.is

F

Filmflex: www.filmflix.is / www.plejmo.is / www.s1.is
Fitnessfréttir: Fitnessfréttir, Fitness.is
Flugufréttir ehf: Flugufréttir
Fótbolti ehf.: Fótbolti.net
Fótspor ehf: Vestri, Vestfirðingur, Norðurland, Austri, Suður, Suðurnesjablaðið, Báran og Hamar
Frequency ehf.:  60′ FlashBack, 70′ FlashBack, 80′ FlashBack, 90′ FlashBack og FM-Xtra
Frettatiminn.is: Frettatiminn.is
Frjáls fjölmiðlun ehf.: DV, dv.is, Pressan, Eyjan, Bleikt, Birta og 433.is
Fröken ehf.: Reykjavík Grapevine, Grapevine.is

G

Gebo ehf.: Nútíminn, SKE, menn.is
Golfsamband Íslands (GSÍ): Tímaritið golf.is / Golf á Íslandi og www.golf.is
Gospel Channel Evrópa ehf.: Gospel Channel Scandinavia og Gospel Channel UK

H

Hafþór Hreiðarsson640.is
Hjálmar Aron Níelsson: Íslendingavaktin
Hringbraut-Fjölmiðlar ehf.
: Hringbraut, Hringbraut.is
Hulda Margrét Óladóttir: Hvítir skuggar
Hönnunarhúsið ehf.: Fjarðarfréttir og Fjardarfrettir.is

Í

Í boði náttúrunnar: Í boði náttúrunnar, ibn.is

J

Jón Guðbjörn GuðbjörnssonLitlihjalli.it.is

K

Kaffið fjölmiðill ehf.: Kaffið.is
Kjarninn miðlar ehf.: Kjarninn og Vísbending
Kópavogsblaðið slf: Kópavogsblaðið
Kópavogspósturinn ehf.: Kópavogspósturinn
Krosseyri ehf.: Midjan.is

L

Lifðu núna ehf.: Lifdununa.is

M

MD Reykjavík ehf.: Iceland Review, Icelandreview.com og WhatsOn
Media Sport ehf.: SportTV, sporttv.is

Mosfellingur ehf.: Mosfellingur, Mosfellingur.is
Myllusetur ehf.: Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, Fiskifrettir.is, Hestablaðið, Hestabladid.is

N

N4 ehf: N4 Dagskrá
Nordic Media ehf.: Local Suðurnes
Nýprent ehf.: Feykir, Feykir.is
Nýtt land ehf.Tímaritið Herðubreið

O

Okkar allra ehf.Spegill.is
Olgeir Helgi Ragnarsson: Íbúinn

P

Pedromyndir ehf.Akureyri.net
Poppeople ehf.: Kvennabladid.is
Prentmet ehf.: Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is
Prentmet Vesturlands: Pósturinn

R

Ragnar Z. Guðjónsson: Húnahornið, Huni.is
Reykjavík Media ehf.Reykjavík Media
Ritsýn sf.Kvótinn.is
Ríkisútvarpið ohf.Ruv.is

S

Saganet ehf.Utvarpsaga.is
Sigurður ÆgissonSiglfirðingur.is
Síminn hf.: Sjónvarp Símans Premium, Síminn Bíó
Skagafréttir ehf: Skagafrettir.is
Skessuhorn ehf.: Skessuhorn, Skessuhorn.is
Skrautás ehf.: Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið
Steinprent ehf.: Bæjarblaðið Jökull
Sunnlenska fréttaveitan ehf.: Sunnlenska fréttablaðið
Sýn hf. (Vodafone): Leigan, 80′s Bylgjan, Apparatið, FM Extra, Visir.is
Sögusmiðjan
Strandir.is

T

Thor Telecom Ísland ehf. vegna endurvarps á erlendum rásum
Torg ehf.: Fréttablaðið, Frettabladid.is, Markaðurinn, Markadurinn.is, Glamour, Glamour.is og Icelandmag.is
Tunnan prentþjónusta ehf.: DB blaðið, Tunnan, Tunnan.is og Hellan
Túristi/Kristján Sigurjónsson: Túristi
Tvær Stjörnur ehf.Sunnlenska.is

Ú

Úr vör ehf.: ÚR VÖR
Útgáfufélag Austurlands: Austurglugginn
Útgáfufélagið Stundin ehf.
: Stundin, Stundin.is
Útgáfufélag Viljans ehf.: Viljinn

V

Valdimar Tryggvi Kristófersson: Garðapósturinn
Vesturtindar ehf.:  Víkari.is
Vikudagskráin ehf.: Vikudagskráin
Víkurblaðið ehf.: Víkurblaðið
Víkurfréttir ehf.: Víkurfréttir, vf.is

Þ

Þjóðmál ehf.: Þjóðmál