LungA skólinn ses

Fjölmiðlaveita: LungA skólinn ses 
Heimilisfang: Hafnargata 28
Póstnúmer / Staður: 710 Seyðisfjörður
Kennitala: 660213-1200
Vefsetur: www.lunga.is/school
Nafn miðils / kallmerki: 107,1
Fyrirsvars- og ábyrgðarmaður: Jonathan Spejlborg Jensen, kt. 120586-4599
Fyrirhuguð dagskrárstefna: Samfélagsútvarp Seyðisfjarðar er samfélags- og menningarverkefni sett á fót af LungA skólanum ses. Dagskrá útvarpsins verður um listir og menningu og sögur úr samfélaginu. Útvarpið mun einnig virka sem leið til að skrásetja og varðveita alla menningarviðburði sem fara fram í bænum, sem og sögur úr bænum. Svo verkefnið snýst einnig um að skrásetja sögu staðarins.
Leyfi: Hljóðmiðlun
Gildistími: 24. september 2018
Útsendingarsvæði: Staðbundin útsending

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.