Sjónvarp Símans

Nafn miðils / kallmerki: Sjónvarp Símans
Ábyrgðarmaður: Magnús Ragnarsson
Dagskrárstefna: Afþreyingarefni fyrir aldurshópinn 12-54 ára. 
Leyfi: Myndmiðlun
Gildistími: 30. apríl 2021
Útsendingarsvæði: Landið allt

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.

Ákvarðanir vegna Sjónvarps Símans (Áður Skjásins):
Ákvörðun 3/2012 Erlent hljóðefni á Kananum FM 100,5 án íslensks tals eða texta – 17. október 2012