Bíóstöðin

Nafn miðils / kallmerki: Bíóstöðin
Fyrirsvarsmaður: Björn Víglundsson
Dagskrárstefna: Bíóstöðin er áskriftarstöð sem sendir út erlendar kvikmyndir með íslenskum texta í bland við íslenskar kvikmyndir. Frumsýnd dagskrá er frá 10.00-05.00 sem síðan endurtekur sig yfir sólarhringinn.
Leyfi: Myndmiðlun
Gildistími: 30. apríl 2021
Svæði: Landið allt

Ákvarðanir vegna Bíóstöðvarinnar:

Ákvörðun 4/2012 Sýning á efni sem er ekki við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 Bíó – 12. desember 2012