Stöð 3

Nafn miðils / kallmerki: Stöð 3
Fyrirsvarsmaður: Björn Víglundsson
Dagskrárstefna: Stöð 3 er áskriftarstöð sem sendir út vandaða innlenda og erlenda dagskrá fyrir ungt fólk. Stöðin er dagskrársett frá klukkan 17.00-03.00 með lengri útsendingum um helgar. Á þeim tíma sem stöðin er ekki dagskrársett eru sýnd á henni tónlistarmyndbönd.
Leyfi: Myndmiðlun
Gildistími: 30. apríl 2021
Svæði: Landið allt