Umsögn fjölmiðlanefndar um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum

Fjölmiðlanefnd hefur veitt umsögn um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum nr. 75/1998 sem er til umfjöllunar hjá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

Umsögn fjölmiðlanefndar er að finna hér að neðan.Umsögn um áfengislög