Hvaða reglur gilda um aldursmerkingar kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja? Má sýna auglýsingar á undan barnaefni? Á vef fjölmiðlanefndar má nálgast ýmsar upplýsingar um helstu lög og reglur sem lúta að vernd barna í fjölmiðlalögum og lögum um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum. Kynnið ykkur málið!
Um vernd barna gegn skaðlegu efni
Um auglýsingar og kostun barnaefnis