Eyðublöð og skráningar

Hér má nálgast eyðublöð Fjölmiðlanefndar, m.a. umsóknir um leyfi og skráningar og eyðublað vegna árlegrar skýrslugjafar fjölmiðla. Einnig má nálgast rafræna skráningu fjölmiðla hér að neðan og rafrænar umsóknir um skammtímaleyfi og almennt leyfi til hljóð- eða myndmiðlunar.

Athugið að hala þarf niður pdf-skjölunum áður en þau eru fyllt út og vista þau þegar upplýsingar eru færðar inn. Ef þau eru fyllt út beint í gegnum netvafra vistast upplýsingarnar ekki.

Leyfi til hljóð- og myndmiðlunar:

Hægt er að sækja um almennt leyfi til allt að sjö ára eða skammtímaleyfi til allt að þriggja mánaða

Rafræn umsókn um almennt leyfi (skrifa þarf undir með rafrænum skilríkjum)
Eyðublað fyrir umsókn um almennt leyfi
Rafræn umsókn um skammtímaleyfi (skrifa þarf undir með rafrænum skilríkjum)
Eyðublað fyrir umsókn um skammtímaleyfi

Skráning fjölmiðils:

Rafræn skráning (skrifa þarf undir með rafrænum skilríkjum)
Skráningareyðublað

Erlent endurvarp:

Tilkynning um erlent endurvarp samkvæmt lögum um fjölmiðla (word)
Tilkynning um erlent endurvarp samkvæmt lögum um fjölmiðla (pdf)

Skýrslugjöf fjölmiðla samkvæmt 23. gr. laga um fjölmiðla:

Skýrsluform fjölmiðla fyrir rekstrarárið 2020