Listi yfir fjölmiðla

Gagnsæi eignarhalds á fjölmiðlum er forsenda þess að almenningur geti tekið afstöðu til þeirra upplýsinga, hugmynda og skoðana sem birtast í fjölmiðlum og er þannig lykilþáttur í því að efla lýðræðislega þátttöku og miðlalæsi almennings. Fjölmiðlanefnd annast eftirlit með skráningarskyldu, veitir leyfi til hljóð- og myndmiðlunar og tryggir að lögboðnar upplýsingar um allar fjölmiðlaveitur séu til staðar.

  • All
  • Fjölmiðlaveitur
  • Skráðir fjölmiðlar