Skráður fjölmiðill

Akureyri.net

  • Nafn miðils
    Akureyri.net
  • Fyrirsvarsmaður​
    Skapti Hallgrímsson
  • Ábyrgðarmaður
    Skapti Hallgrímsson

Ritstjórnarstefna

Akureyri.net er frétta- og mannlífsmiðill sem fjallar um Akureyri og Akureyringa, hvar sem þeir eru niðurkomnir. Áhersla á lögð á fréttir af öllu tagi, umfjöllun um íþróttir, menningu og mannlíf hvers konar. Ljósmyndir eru áberandi. Miðillinn er vettvangur skoðanaskipta; nokkrir pistlahöfundar skrifa reglulega á Akureyri.net og birtar eru aðsendar greinar. Þá birtir vefurinn minningargreinar. 

Eignarhald Eigin herra ehf.

  • 70%
    Skapti Hallgrímsson
    kt. ekki birt
  • 30%
    Reynir B. Eiríksson
    kt. ekki birt

Upplýsingar um eignarhald og ritstjórnarstefnu uppfærðar 23. ágúst 2021.