Fjölmiðlaveita

Aldur er bara tala ehf.

  • Fyrirsvarsmaður
    Sólrún Gunnarsdóttir
  • Ábyrgðarmaður
    Sólrún Gunnarsdóttir
  • Heimilisfang
    Hrauntún 48, 900 Vestmannaeyjar
  • Kennitala
    ekki birt
  • Netfang
    aldur [hjá] aldur.is

Ritstjórnarstefna

Markmið síðunnar er að eldri aldurshópar hafi sama aðgang að fræðslu og ráðgjöf fagfólks um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Ráðgjöfin fer fram í gegnum netið en úrdráttur úr ráðgjöf undir nafnleynd nýtist ölllum sem lesa vefsíðuna. Síðan horfir sérstaklega til eldri aldurshópa en eins og nafnið gefur til kynna þá er Aldur bara tala og markmiðið að yngri aldurshópar og starfsfólk í öldrunarþjónustunni hafi einnig gagn og gaman að. Markmið Aldur er bara tala er einnig að draga úr félagslegri einangrun og hafa jákvæð áhrif á heilsu og líðan með skemmtilegum og fræðandi greinum, fréttum og viðtölum. 

Eignarhald

  • 100%
    Sólrún Gunnarsdóttir
    kt. ekki birt

Upplýsingar skráðar 1. nóvember 2021.