Fjölmiðlaveita

Caty Capital ehf.

  • Fyrirsvarsmaður
    Tómas Hilmar Ragnarz
  • Ábyrgðarmaður
    Fríða Rún Þórðardóttir

Ritstjórnarstefna

Heilsutorg.is er vefur um allt sem tengist heilsu á Íslandi, regnhlíf yfir alla flokka heilsutengdra upplýsinga sem fólk hefur áhuga á og er að leita að. Við viljum láta gott af okkur leiða en umfram allt birta sannreyndar upplýsingar fordómalaust.
Við sjáum fyrir okkur heildræna nálgun á efni tengdu andlegri og líkamlegri heilsu og því leitum við til lækna, næringarfræðinga, sálfræðinga, sjúkraþjálfara, íþróttakennara, matreiðslumanna, hjúkrunarfræðinga og annarra sem við vitum að eru í liði með okkur af heilum hug. Heilsutorg er lifandi vefur sem uppfærist daglega alla daga vikunnar, allt árið um kring. Yfir 32 sérfræðingar skrifa inn á vefinn að staðaldri, um sitt sérsvið, sen einnig eru gestapennar fengnir til að skrifa um hin ýmsu málefni eftir tíðarandanum og því sem við á hverju sinni.

Eignarhald Caty Capital ehf.

  • 50%
    Tómas Hilmar Ragnarz
    kt. ekki birt
  • 50%
    Fríða Rún Þórðardóttir
    kt. ekki birt

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.