Fjölmiðlaveita

Farteski Útgáfufélag ehf.

  • Heimilisfang
    Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
  • Kennitala
    640123-0280
  • Netfang
    ff7 [hjá] ff7.is

Ritstjórnarstefna FF7

FF7 – Frásagnir og fréttir alla daga (FF7) er áskriftarvefur sem sérhæfir sig í fréttum af atvinnulífi, einkum ferðaþjónustu og öllu því sem henni tengist. Fjallað er almennt um starfsumhverfi og rekstur fyrirtækja.
Ferðaþjónusta snertir við flestum þáttum samfélagsins og hefur mikil áhrif á lífsafkomu fjölda fólks. FF7 kappkostar að varpa ljósi á þessa þætti og auka skilning lesenda á eðli og áhrifum ferðalaga og þeirra þátta sem ferðaþjónusta styðst við.
Jafnframt býður FF7 lesendum sínum upp á áhugaverða og upplýsandi umfjöllun um margt sem tengist brýnustu viðfangsefnum hvers tíma, straumum og stefnum sem móta menningu og samfélag.

Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Eignarhald

  • 90%
    Kristján Sigurjónsson
    kt. ekki birt
  • 10%
    Óðinn Jónsson
    kt. ekki birt

Upplýsingar uppfærðar 9. janúar 2024.