Fjölmiðlaveita

Fjölmiðlatorgið ehf.

  • Nafn miðla
    DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is
  • Fyrirsvarsmaður
    Jón Þórisson
  • Ábyrgðarmaður
    Björn Þorfinnsson
  • Heimilisfang
    Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi
  • Sími
    842 2202
  • Kennitala
    511022 1770
  • Vefsetur
    www.dv.is
    www.hringbraut.is
    www.dv.is/pressan
    www.dv.is/eyjan
    www.icelandmag.is
    www.dv.is/433
  • Netfang
    jon [hjá] fjolmidlatorgid.is

Ritstjórnarstefna fjölmiðla Fjölmiðlatorgsins ehf.

Stefna miðla Fjölmiðlatorgsins ehf. er að halda fram borgaralegum viðhorfum, víðsýni og frjálslyndi. Frelsi verði gert hátt undir höfði og hag neytenda haldið á lofti. Stjórnvöldum á hverjum tíma verði veitt aðhald á öllum sviðum. Sama gildi um dómstóla. Áhersla verði lögð á mikilvægi umhverfisverndar, eflingu atvinnulífsins og samstarf Íslendinga á alþjóðlegum vettvangi.

Þá verður kappkostað að miðlar Fjölmiðlatorgs ehf. verði áfram mikilvægur vettvangur skoðanaskipta og fréttamiðlunar á Íslandi.

Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Eignarhald Fjölmiðlatorgsins ehf.

  • 100%
    Hofgarðar ehf., í eigu Helga Magnússonar
    kt. 410304-2360

Upplýsingar skráðar 11. apríl 2023.