Fjölmiðlaveita
Flóra útgáfa ehf.
-
HeimilisfangStjörnugróf, 108 Reykjavík
-
Kennitala551020-1930
-
Netfangvia(hjá)via.is
Ritstjórnarstefna
Feminísk ritstjórnarstefna. Feminísk málstýring. Pennar úr minnihlutahópum. Tekið á erfiðum og viðkvæmum málefnum í persónulegum frásögnum en jafnt málum líðandi stundar út frá feminísku sjónarhorni. Ritstjórn les og samþykkir allt efni sem fer inn á miðilinn og lagt kapp á að miðla alls konar íslensku, koma nýjum orðum yfir hin ýmsu málefni minnihlutahópa í notkun og útskýra málefni tengd ójafnrétti og feminísma á auðveldu máli, svo skilningur aukist í samfélaginu.
Upplýsingar um nafn fjölmiðils, veffang og netfang uppfærðar 5. nóvember 2021. Fjölmiðlaveitunni er óskylt að miðla efni sem gengur í berhögg við stefnu fjölmiðilsins, á grundvelli 2. mgr. 26. gr. laga um fjölmiðla.
Eignarhald Flóru útgáfu ehf
-
50%Elinóra Guðmundsdóttirkt. ekki birt
-
50%Gyða Guðmundsdóttirkt. ekki birt