Skráður fjölmiðill
Gestgjafinn
-
Nafn fjölmiðilsGestgjafinn
-
FyrirsvarsmaðurSigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri
-
ÁbyrgðarmaðurGuðný Hrönn Antonsdóttir, ritstjóri
-
HeimilisfangAskalind 4, 201 Kópavogur
-
Sími515 5500
-
Kennitala620867 0129
-
Netfangsigridur [hjá] birtingur.is
Ritstjórnarstefna Gestgjafans
Gestgjafinn er leiðandi tímarit í umfjöllun um mat, matargerð og matartengda menningu. Lögð er áhersla á faglega og vandaða umfjöllun um veitingastaði, matreiðslumenn, vínmenningu og ferðalög bæði innanlands sem utan. Gestgjafinn er líflegt og vandað blað sem gefur lesendum á öllum aldri innsýn í strauma og stefnur í matarheiminum, höfðar til þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref og þeirra sem eru lengra komnir. Gestgjafinn er íslenskt menningartímarit, þar sem myndræn framsetning og gæði eru höfð í hávegum.
-
100%Birtíngur útgáfufélag ehf.kt. 620867 0129
Ákvarðanir í málum Birtíngs útgáfufélags ehf.
- Ákvörðun 6/2015 um óheimil viðskiptaboð fyrir áfengi í 10. tbl. Gestgjafans – 27. október 2015
Upplýsingar um ábyrgðarmann/ritstjóra uppfærðar 26. júní 2023.