Skráður fjölmiðill

Golf.is / Golf á Íslandi

 • Nafn miðils
  Tímaritið golf.is / Golf á Íslandi
 • Fyrirsvarsmaður
  Haukur Örn Birgisson
 • Ábyrgðarmaður tímaritsins golf.is / Golf á Íslandi og golf.is​
  Haukur Örn Birgisson
 • Heimilisfang
  Engjavegi 6, 104 Reykjavík
 • Kennitala
  580169 2799
 • Netfang
  info [hjá] golf.is

Ritstjórnarstefna tímaritsins golf.is / Golf á Íslandi

Tímarit sem gefið er út 5 sinnum á ári og allir kylfingar sem eru félagar í golfklúbbi fá tímaritið sent heim til sín. Upplagið er 11.000+ eintök og stærð blaðanna er að meðaltali 148 síður. Efnistök eru upplýsingar og fróðleikur til kylfinga í golfklúbbum landsins, fréttir úr innra starfi GSÍ og golfklúbba.

Eignarhald Golfsambands Íslands

 • 100%
  Félagasamtök, sérsamband innan vébanda ÍSÍ (Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands)
  kt. 670169 0499

Upplýsingar skráðar 22. ágúst 2019.