Skráður fjölmiðill
Heimildin.is
-
Nafn miðilsHeimildin.is
-
FyrirsvarsmaðurJón Trausti Reynisson
-
ÁbyrgðarmennIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson
-
HeimilisfangAðalstræti 2, 101 Reykjavík
-
Kennitala480115 0580
-
Netfangheimildin [hjá] heimildin.is
-
Sími415 2000
Ritstjórnarstefna
Höfuðmarkmið Heimildarinnar er að starfrækja upplýsingagjöf út frá forsendum almennings með sem minnstum áhrifum sérhagsmuna á efnisval og -tök.
Forsendur ritstjórnarstefnu eru eftirfarandi:
1. Við tökum öll ákvarðanir byggt á þeim upplýsingum sem við fáum.
2. Þessar ákvarðanir eru forsenda farsældar samfélagsins og okkar sjálfra.
3. Vald hefur áhrif á þær upplýsingar sem okkur eru veittar.
4. Þetta vald hefur ekki alltaf sömu hagsmuni og við sem einstaklingar eða heild. Ritstjórar fara með ákvörðunarvald um efnistök og -val. Stjórn ræður ritstjóra. Ákvæði um eignarhalds- og valddreifingu í samþykktum félagsins ýta undir hlutleysi miðilsins og sjálfstæði.
Upplýsingar skráðar 12. maí 2023.