Skráður fjölmiðill

Hús og híbýli

 • Nafn fjölmiðils
  Hús og híbýli
 • Fyrirsvarsmaður
  Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri
 • Ábyrgðarmaður
  Guðný Hrönn Antonsdóttir, ritstjóri

Ritstjórnarstefna Húsa og híbýla

Hús og híbýli fjallar um íslensk heimili í öllum sínum fjölbreytileika. Tímaritið leggur áherslu á alls kyns hönnun og fjallar um íslenska og erlenda hönnuði, arkitekta, nýsköpun, sjálfbærni, listir, byggingar og sögu. Markmið blaðsins er að veita fólki innblástur fyrir híbýli sín og því eru efnistökin margbreytileg og fræðnadi. Rík áhersla er lögð á gæði framsetningar og ljósmynda. Blaðið varðveitir sögu og þróun íslenskra heimila og húsbygginga. 

Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

 • 100%
  Birtíngur útgáfufélag ehf.
  kt. 620867-0129

Ákvarðanir í málum Birtíngs útgáfufélags ehf.

Upplýsingar um ábyrgðarmann/ritstjóra uppfærðar 26. júní 2023.