Skráður fjölmiðill
Karfan
-
Nafn miðilsKarfan (vefmiðill)
-
FyrirsvarsmaðurDavíð Eldur Baldursson
-
ÁbyrgðarmaðurDavíð Eldur Baldursson
-
HeimilisfangEggertsgötu 2, 102 Reykjavík
-
Kennitalaekki birt
-
Netfangdavideldur [hjá] karfan.is
Ritstjórnarstefna
Tilurð Körfunnar var sú að stofnendur síðunnar sáu glöggt að víða var pottur brotinn í umfjöllun um íslenskan körfuknattleik og þá sér í lagi þegar tekið er tillit til neðri deilda og yngri flokka. Síðunni var ekki ætlað að keppa í umfjöllun við fjölmiðla landsins enda hefur Karfan.is allt frá upphafi verið rekin af sjálfboðaliðum sem gefið hafa vinnu sína og tíma til handa íþróttinni. Vonast er til að svo megi verða um ókomin ár. Gestum síðunnar hefur fjölgað jafnt og þétt frá stofnun árið 2005 og í dag skipta vikulegir gestir tugum þúsunda og kunna forsvarsmenn Körfunnar lesendum sínum bestu þakkir fyrir vikið. Karfan er ávallt í leit að nýjum sjálfboðaliðum sem sjá sér fært um að efla umfjöllun á síðunni þá sér í lagi þeir sem gætu hugsað sér að skrifa um eða ljósmynda körfubolta.
Eignarhald Körfunnar
-
25%Davíð Eldur Baldurssonkt. ekki birt
-
25%Elías Karl Guðmundssonkt. ekki birt
-
25%Ólafur Þór Jónssonkt. ekki birt
-
25%Sigurður Orri Kristjánssonkt. ekki birt
Upplýsingar skráðar 16. mars 2020.
Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.