Skráður fjölmiðill

Kjarninn

 • Fyrirsvarsmaður
  Eyrún Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri/fréttastjóri
 • Ábyrgðarmaður Kjarnans
  Þórður Snær Skagfjörð Júlíusson, ritstjóri

Ritstjórnarstefna Kjarnans

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur áherslu á að upplýsa lesendur sína. Hann rannsakar og skýrir fyrir þeim það sem á sér stað í samfélaginu. Í Kjarnanum er lögð áhersla á gæði og dýpt. Hann segir ekki allar fréttir, heldur einbeitir sér að því að segja ítarlega og vel frá málunum sem skipta máli. Ritstjórn Kjarnans leggur áherslu á að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og að styðja við fréttaflutning sinn með vísun í staðreyndir. Með því greinum við kjarnann frá hisminu fyrir lesendur okkar. Kjarninn er fyrst og síðast efnisframleiðandi, sem nýtir sér þær leiðir sem í boði eru til að koma efni til lesenda sinna og neytenda. Það er efnið sem skiptir höfuðmáli, ekki formið sem það er sett fram á. Verk Kjarnans verða dæmd af lesendum hans. Trúnaður Kjarnans verður einungis gagnvart þeim, því það er þar sem hagsmunir hans liggja.

Reglur Kjarnans um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Eignarhald Kjarnans miðla ehf.

 • 18,39%
  HG80 ehf., eigandi Hjálmar Gíslason
  kt. 691013 0730
 • 18,02%
  Miðeind ehf., eigandi Vilhjálmur Þorsteinsson
  kt. 591213 1480
 • 11.65%
  Birna Anna Björnsdóttir
  kt. ekki birt
 • 9,47%
  Magnús Halldórsson
  kt. ekki birt
 • 8,04%
  Þórður Snær Júlíusson
  kt. ekki birt
 • 7,50%
  Charlotta María Hauksdóttir
  kt. ekki birt
 • 6,10%
  Hjalti Harðarson
  kt. ekki birt
 • 5,02%
  Vogabakki ehf., eigendur Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson
  kt. 710806 0550
 • 3,75%
  Fagriskógur ehf., eigandi Stefán Hrafnkelsson
  kt. 580413 2180
 • 3,75%
  Milo ehf., eigendur Guðmundur Hafsteinsson og Edda Hafsteinsdóttir
  kt. 440815 0300
 • 3,75%
  Kjarninn miðlar ehf.
  kt. 690413 0190
 • 1,91%
  Birgir Þór Harðason
  kt. ekki birt
 • 1,91%
  Jónas Reynir Gunnarsson
  kt. ekki birt
 • 0,75%
  Fanney Birna Jónsdóttir
  kt. ekki birt

Uppfært 4. janúar 2022.