Skráður fjölmiðill

Krumminn

 • Nafn fjölmiðils
  Krumminn
 • Nafn fjölmiðlaveitu
  Klettagjá ehf.
 • Fyrirsvarsmaður
  Hrund Guðmundsdóttir
 • Ábyrgðarmaður
  Hrund Guðmundsdóttir

Ritstjórnarstefna Krummans

Krumminn er vefmiðill Hvergerðinga. Krumminn fjallar um það helsta sem er að gerast í Hveragerði og nágrenni, mannlífið og tilveruna á jákvæðan hátt. Menningu, mannlíf, atvinnu, skólamál, lýðheilsumál og síðast en ekki síst sögu bæjarins með hjálp bæjarbúa. Þar verða til fjölbreyttar heimildir fyrir komandi kynslóðir. Krumminn er óháður hagsmunaaðilum og tekur ekki afstöðu til stjórnmála.

.

Eignarhald Klettagjár ehf

 • 50%
  Hrund Guðmundsdóttir
  kt. ekki birt
 • 50%
  Þórhallur Einisson
  kt. ekki birt

Skráð á vef 30. júní 2021