Fjölmiðlaveita
Lifðu núna ehf.
-
HeimilisfangLækjargötu 12, 101 Reykjavík
-
Kennitala470314 0870
-
Netfanglifdununa [hjá] lifdununa.is
Ritstjórnarstefna
Markmiðið með rekstri vefsíðunnar er að gera líf og störf þeirra landsmanna sem eru komnir um og yfir miðjan aldur sýnilegri en þau eru, auka umræðu um málefni sem tengjast þessu æviskeiði og lífsgæði þeirra sem eru komnir á þennan aldur. Auk þess að draga úr fordómum í garð þessa aldurshóps. Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru að eldast og innan 10-15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í honum. Það er fjölgun um 35.000 manns eða um 45% fjölgun frá því sem nú er. Árið 2050 verður um fjórðungur landsmanna kominn á eftirlaun. Menn lifa lengur en áður og Íslendingar lifa hvað lengst Evrópubúa við góða heilsu ef marka má evrópska tölfræði. Íslenskar konur geta búist við að lifa í rúmlega 26 ár eftir að sextugsaldri er náð og þar af í 20 ár við góða heilsu. Karlar hér á landi lifa að meðaltali í 23 ár eftir sextugt, þar af í 18 ár við góða heilsu.
Eignarhald Lifðu núna ehf.
-
55%Erna Indriðadóttirkt. ekki birt
-
45%Jóhanna Margrét Einarsdóttirkt. ekki birt
Upplýsingar skráðar 23. september 2014. Skráning á eignarhaldi uppfærð 3. maí 2024.
Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.