Skráður fjölmiðill

Lífið er lag

 • Nafn miðils
  Lífið er lag (hlaðvarp)
 • Fyrirsvarsmaður
  Sigurður Kristinn Kolbeinsson
 • Ábyrgðarmaður
  Sigurður Kristinn Kolbeinsson
 • Heimilisfang
  Austurvegi 6, 800 Selfossi
 • Kennitala
  590110 1750
 • Netfang
  skk [hjá] niko.is

Ritstjórnarstefna

30-45 mín. hlaðvarpsviðtöl við Íslendinga sem hafa þegar náð 60 ára aldri og hvernig lífið horfir við þegar þeir nálgast eftirlaunaaldur. Eins konar framhald af sjónvarpsþáttunum Lífið er lag sem forsvarsmaður hefur framleitt fyrir Hringbraut s.l. 4 ár en hafa nú lokið göngu sinni.

Eignarhald Niko ehf.

 • 50%
  Sigurður Kristinn Kolbeinsson
  kt. ekki birt
 • 50%
  Edda Dagmar Sigurðardóttir
  kt. ekki birt

Upplýsingar skráðar 11. mars 2022.