Fjölmiðlaveita
Marteinssynir ehf.
-
Nafn fjölmiðils641.is
-
FyrirsvarsmaðurÁsa Svavarsdóttir
-
Ábyrgðarmaður fjölmiðilsÁsa Svavarsdóttir
-
HeimilisfangHálsi, 641 Húsavík
-
Kennitala480318 0800
-
Netfangastasv641(hjá)gmail.com
Ritstjórnarstefna 641.is
641.is sérhæfir sig í fréttum úr Suður-Þingeyjarsýslu og er til gagns og gamans fyrir Þingeyinga nær og fjær. Vinna við síðuna fer fram í tómstundum og reynum við eftir fremsta megni að afla áhugaverðra frétta úr Þingeyjarsýslu.
Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi í Þingeyjarsýslu, atvinnulífi, framkvæmdum og framförum í héraðinu.
641. is er frjáls og óháður fréttamiðill.
Upplýsingar skráðar 17.9.2020
Eignarhald Marteinssona ehf.
-
50%Ásta Svavarsdóttirkt. ekki birt
-
50%Marteinn Gunnarssonkt. ekki birt
Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.