Skráður fjölmiðill

N4 Blaðið

 • Nafn miðils
  N4 Blaðið
 • Fyrirsvarsmaður
  Jón Steindór Árnason
 • Ábyrgðarmaður
  María Björk Ingvadóttir
 • Heimilisfang
  Hvannavellir 14, 600 Akureyri
 • Kennitala
  660500 3750
 • Netfang
  n4 [hjá] n4.is

Ritstjórnarstefna N4 Blaðsins​

Starfsemi og efnistök taka mið af íslenskum lögum er Alþingi setur. Virðing fyrir umfjöllunarefninu er í fyrirrúmi og lýðræðislegar grundvallarreglur eru hafðar að leiðarljósi, sem og friðhelgi einkalífsins. Blaðið kemur út vikulega og er fyrst og fremst auglýsinga- og dagskrármiðill.  Dagskrárgerðarfólk sér um að skrifa greinar í blaðið, þar sem kastljósinu er beint að mannlífi, atvinnulífi og menningu. Framkvæmdastjóri N4 er ábyrgðarmaður og tekur ákvarðanir um umfjöllun eða fulltrúi hans. Starfsfólk N4 er sjálfstætt í störfum sínum gagnvart öðrum.  

Reglur N4 um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Upplýsingar um fyrirsvarsmann N4 ehf. uppfærðar 27. september 2022.