Skráður fjölmiðill

N4 Sjónvarp

 • Nafn miðils
  N4 Sjónvarp
 • Fyrirsvarsmaður
  Jón Steindór Árnason
 • Ábyrgðarmaður
  María Björk Ingvadóttir
 • Heimilisfang
  Hvannavellir 14, 600 Akureyri
 • Kennitala
  660500 3750
 • Netfang
  n4 [hjá] n4.is

Dagskrárstefna N4 Sjónvarps

N4 Sjónvarp er fyrst og fremst miðill með áherslu á mannlíf, atvinnulíf og menningu á landsbyggðunum. Öll starfsemi miðast við gildandi íslensk lög og reglur er Alþingi setur. Rík áhersla er lögð á að fjalla um fólk og málefni með ábyrgum og upplýsandi hætti, þar sem virðing fyrir umfjöllunarefninu er í fyrirrúmi og lýðræðislegar grundvallarreglur hafðar að leiðarljósi, sem og friðhelgi einkalífs. N4 Sjónvarp veitir upplýsingar, fræðir og skemmtir.

Reglur N4 um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Upplýsingar um fyrirsvarsmann N4 ehf. uppfærðar 27. september 2022.