Skráður fjölmiðill
NovaTV
-
Nafn miðilsNovaTV
-
FyrirsvarsmaðurMargrét Tryggvadóttir
-
ÁbyrgðarmaðurJón Andri Sigurðarson
-
HeimilisfangLágmúla 9, 105 Reykjavík
-
Kennitala531205 0810
-
Netfangnova [hjá] nova.is
Ritstjórnarstefna NovaTV
NovaTV er streymisveita þar sem notendur geta horft á opnar sjónvarpsstöðvar annarra fjölmiðla og keypt áskriftir að vissum áskriftarstöðvum annarra fjölmiðla. Þá geta notendur keypt aðgang að barnastöðinni Jibbí.
Eignarhald Nova hf.
-
100%Platínum Nova hf.kt. 620916 0560
Eignarhald Platínum Nova hf.
-
50%Novator Nova ehf.
kt. 590117 3150
-
50%Nova Acquisition (Iceland) LLC
kt. 490317 9370 og
Nova Acquisition LLC
Eignarhald Novator Nova ehf.
-
88,5%Reliquum S.à r.l. í Lúxemborg
-
5,6%Omega ehf.
kt. 540313 0830
-
2,9%54 ehf.
kt. 680705 0460
-
2,9%Jóakim Hlynur Reynisson
kt. ekki birt
Eignarhald Nova Acquisition (Iceland) LLC og Nova Acquisition LLC
-
100%Bandarískir fjárfestingasjóðir með dreifðu eignarhaldi (engir skírteinishafar fara með ráðandi hlut í sjóðunum)
Eignarhald Reliquum S.à r.l. í Lúxemborg
-
100%Reliquum Partnership II SCSp í Lúxemborg
Eignarhald Reliquum Partnership II SCSp í Lúxemborg
-
100%The Reliquum Trust (Guernsey)
(Fjárhaldsaðili er BB Trustees SA í Sviss en hagaðilar (e. beneficiaries) í þeim sjóði eru Björgólfur Thor Björgólfsson (stofnandi) og börn hans)
Eignarhald Omega ehf.
-
100%Omega Iceland S.à r.l.
(50% í eigu Birgis Más Ragnarssonar og
50% í eigu Andra Sveinssonar)
Eignarhald 54 ehf.
-
100%Liv Bergþórsdóttir
kt. ekki birt
Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.
Upplýsingar skráðar 24. júní 2021.