Fjölmiðlaveita

Pedromyndir ehf.

 • Fyrirsvarsmaður​
  Þórhallur Jónsson
 • Ábyrgðarmaður
  Þórhallur Jónsson

Ritstjórnarstefna

Akureyri.net er fréttamiðill sem er ætlað að höfða til allra Akureyringa. Áhersla er lögð á fréttir og fréttatengt efni, en einnig er á síðunni umfjöllun um íþróttir, menningu, skemmtanalíf og ýmislegt það sem er framundan í bæjarlífinu.

Eignarhald Pedromynda ehf.

 • 50%
  Þórhallur Jónsson
  kt. ekki birt
 • 50%
  Inga Margrét Vestmann
  kt. ekki birt

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði á ekki við.