Skráður fjölmiðill

Samstöðin (vefmiðill)

  • Nafn miðils
    Samstöðin
  • Fyrirsvarsmaður
    Eyjólfur Guðmundsson
  • Ábyrgðarmaður
    Gunnar Smári Egilsson

Ritstjórnarstefna

Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Eignarhald

  • 100%
    Alþýðufélagið
    kt. 550891 1669

Upplýsingar skráðar 28. febrúar 2023.

Athugasemd

Fjölmiðlaveitunni er óskylt að miðla efni sem gengur í berhögg við stefnu fjölmiðilsins, á grundvelli 2. mgr. 26. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011. Samstöðin hefur þá yfirlýstu stefnu að segja fréttir og flytja umræðu frá sjónarhóli verkafólks, leigjenda, innflytjenda, öryrkja, einstæðra foreldrar og annarra hópa sem standa illa fjárhagslega og hafa veika rödd í meginstraumsmiðlum.