Fjölmiðlaveita
Síminn hf.
-
Nafn miðlaSjónvarp Símans, Sjónvarp Símans Premium, SíminnBíó, Síminn Sport, Síminn Sport 2, Síminn Sport 3 og Síminn Sport 4
-
FyrirsvarsmaðurOrri Hauksson
-
Ábyrgðarmaður fjölmiðlaBirkir Ágústsson
-
HeimilisfangÁrmúla 25, 108 Reykjavík
-
Sími800 7000
-
Kennitala460207 0880
-
Netfangorri [hjá] siminn.is
Dagskrárstefna Sjónvarps Símans Premium
Ólínuleg sjónvarpsþjónusta. Miðlun á kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, innlendum og erlendum.
Dagskrárstefna SímansBíó
Myndmiðlun eftir pöntun. Miðlun á kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, innlendum og erlendum.
Eignarhald Símans hf.
Upplýsingar um eignarhald Símans hf. eru birtar á vef Símans í samstarfi við vefinn Keldan.is. Taflan sýnir 20 stærstu hluthafa Símans hf. hverju sinni.*
*Eignarhald fjölmiðlafyrirtækja sem skráð eru á hlutabréfamarkað getur tekið örum og jafnvel daglegum breytingum. Til að tryggja að upplýsingar um eignarhald Símans hf. séu ávallt uppfærðar og réttar hefur fjölmiðlanefnd ákveðið að vísa á skráningu þeirra með þessum hætti.
Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði fréttamiðla á ekki við.