Skráður fjölmiðill

Skinna.is

  • Nafn miðils
    Skinna.is
  • Fyrirsvars- og ábyrgðarmaður
    Helgi Helgason
  • Heimilisfang
    Þinghólsbraut 23, 200 Kópavogi
  • Kennitala
    ekki birt
  • Netfang
    skinna [hjá] skinna.is

Ritstjórnarstefna

Skinna.is er gagnrýninn og borgaralegur netmiðill en honum er ætlað að flytja fréttir, bæði erlendar (með meiri áherslu á Norðurlöndin) og innlendar. Hann mun þróast með tímanum.

Megináhersla er lögð á fréttaskýringar, þar sem líðandi atburðir eru greindir og skyggnst á bak við tjöldin. Við teljum að fréttamennskan í dag sé yfirborðskennd og almenningur sjái ekki samhengið á bak við einstakar fréttir.

Eignarhald

  • 100%
    Helgi Helgason
    kt. ekki birt