Fjölmiðlaveita

Spássía ehf.

 • Fyrirsvarsmaður
  Jón Bjarki Hjálmarsson
 • Ábyrgðarmaður
  Björk Eldjárn Kristjánsdóttir
 • Heimilisfang
  Bjarkarbraut 25, 620 Dalvík
 • Kennitala
  570122 1260
 • Netfang
  nordurslod22 [hjá] gmail.com

Ritstjórnarstefna

“Norðurslóð, svarfdælsk byggð og bær” er héraðsfréttablað úr Dalvíkurbyggð. Fyrsta tölublað kom út í nóvember 1977 og síðan hefur það komið út reglulega á mánaðar fresti. Blaðinu er ætlað að vera vettvangur fyrir menningu, sögulegt efni, skoðanaskipti, upplýsingar og fréttir um hvað eina sem uppi er á teningnum í Dalvíkurbyggð og henni tengdri.

Eignarhald

 • 80%
  Björk Eldjárn Kristjánsdóttir
  kt. ekki birt
 • 20%
  Jón Bjarki Hjálmarsson
  kt. ekki birt

Upplýsingar skráðar 13. desember 2022.