Skráður fjölmiðill (leyfisskyldur)

Stöð 2 eSport

 • Nafn miðils
  Stöð 2 eSport
 • Fyrirsvarsmaður
  Páll Ásgrímsson
 • Ábyrgðarmaður
  Eva Georgsdóttir
 • Leyfi
  Myndmiðlun
 • Gildistími
  30. apríl 2028
 • Svæði
  Landið allt
 • Dagskrárstefna
  Stöð 2 eSport  sýnir beinar útsendingar frá keppni í rafíþróttum og sjónvarpsþætti af öllu tagi um íþróttina. Markmið þessarar sjónvarpsstöðvar er að byggja upp og efla rafíþróttaumhverfið á Íslandi í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands. Sjónvarpsstöðin er öllum opin.