Skráður fjölmiðill (leyfisskyldur)

Stöð 2 Sport

 • Nafn miðils
  Stöð 2 Sport
 • Fyrirsvarsmaður
  Páll Ásgrímsson
 • Ábyrgðarmaður
  Eva Georgsdóttir
 • Leyfi
  Myndmiðlun
 • Gildistími
  30. apríl 2028
 • Svæði
  Landið allt
 • Dagskrárstefna
  Stöð 2 Sport er áskriftarstöð sem sendir út innlenda og erlenda íþróttaþætti, auk beinna útsendinga frá íþróttaviðburðum, bæði innlendra og erlendra, með íslenskum lýsingum.

Ákvarðanir í málum Stöðvar 2 Sport

Ákvörðun 3/2015 Sýning á efni sem ekki er við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 Sport

Ákvörðun 2/2015 Sýning á efni sem ekki er við hæfi barna fyrir vatnaskil á Stöð 2 Sport. 

Athugasemd: Ákvarðanir 2/2015 og 3/2015 voru teknar þegar Stöð 2 Sport var í eigu annarra aðila og tengjast ekki núverandi fjölmiðlaveitu og eigendum hennar.