Skráður fjölmiðill
Sumarhúsið og garðurinn
-
Nafn miðilsSumarhúsið og garðurinn
-
Fyrirsvars- og ábyrgðarmaðurNanna Jónsdóttir
-
HeimilisfangSundaborg 5, 104 Reykjavík
-
Kennitala620867 0129
-
Netfangrit [hjá] rit.is
Ritstjórnarstefna
Sumarhúsið og garðurinn er lífstílsblað sem eykur lífsgæði lesenda sinna. Blaðið höfðar til unnenda útivistar og náttúru, frístundahúseigenda og þeirra sem eru á höttunum eftir góðum hugmyndum fyrir heimilið, sem og þeirra sem eiga gróður að áhugamáli eða atvinnu. Það er vandað, hnitmiðað og unnið í samvinnu við fagmenn og af fagfólki, sem eykur gæði þess og trúverðugleika.
Eignarhald Birtings útgáfufélags ehf.
-
100%Goðdalir ehf.kt. 430909-0960
Eignarhald Goðdala ehf.
-
100%Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir
Upplýsingar um breytt eignarhald, nýja fjölmiðlaveitu og ritstjóra fjölmiðilsins Sumarhúsið og garðurinn uppfærðar 27. maí 2024.