Skráður fjölmiðill

Sumarhúsið og garðurinn

 • Nafn miðils
  Sumarhúsið og garðurinn
 • Fyrirsvars- og ábyrgðarmaður
  Auður I. Ottesen
 • Heimilisfang
  Fossheiði 1, 800 Selfoss
 • Kennitala
  610704-2710
 • Netfang
  rit [hjá] rit.is

Ritstjórnarstefna

Sumarhúsið og garðurinn er lífstílsblað sem eykur lífsgæði lesenda sinna. Blaðið höfðar til unnenda útivistar og náttúru, frístundahúseigenda og þeirra sem eru á höttunum eftir góðum hugmyndum fyrir heimilið, sem og þeirra sem eiga gróður að áhugamáli eða atvinnu. Það er vandað, hnitmiðað og unnið í samvinnu við fagmenn og af fagfólki, sem eykur gæði þess og trúverðugleika.

Eignarhald

 • 50%
  Auður I Ottesen
  kt. ekki birt
 • 50%
  Páll Jökull Pétursson
  kt. ekki birt