Fjölmiðlaveita
Sýslið verkstöð ehf.
-
FyrirsvarsmaðurÁsta Þórisdóttir
-
ÁbyrgðarmaðurSilja Ástudóttir
-
HeimilisfangHafnarbraut 2, 510 Hólmavík
-
Kennitala430620 1690
-
Netfangstrandir [hjá] strandir.is
-
Sími830 3888
Ritstjórnarstefna Strandir.is
Strandir.is er frétta- og upplýsingavefur Stranda. Helsta markmið miðilsins er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um þjónustu á svæðinu og að fjalla um málefni tengd Ströndum. Miðlinum er ætlað að efla innviði og samstöðu Stranda sem og að skapa vettvang til að ræða málefni tengd svæðinu, fyrir Strandafólk og velunnara. Strandir.is leggur sig fram við að vera óháður og ópólitískur miðill og áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð.
Eignarhald á Sýslið verkstöð ehf.
-
52%Ásta Þórisdóttirkt. ekki birt
-
48%Svanur Kristjánssonkt. ekki birt
Upplýsingar skráðar 15. október 2021.