Skráður fjölmiðill (leyfisskyldur)

Útvarp Akranes

 • Nafn miðils
  Útvarp Akranes
 • Fyrirsvarsmaður
  Sævar Freyr Þráinsson
 • Ábyrgðarmaður
  Steinar Adolfsson
 • Útsendingarsvæði
  Staðbundin útsending
 • Leyfi
  Hljóðmiðlun
 • Gildistími
  30. apríl 2021
 • Heimilisfang
  Stillholt 16-18, 300 Akranes
 • Kennitala
  410169 4449
 • Netfang
  steinar.adolfsson [hjá] akranes.is

Dagskrárstefna

Útvarpað er frá fundum bæjarstjórnar Akraness tvisvar í mánuði, auk árlegrar dagskrárhelgar Útvarps Akraness í desember.

Athugasemd

Ákvæði 24. gr. laga um fjölmiðla nr. 38/2011 um ritstjórnarlegt sjálfstæði fréttamiðla á ekki við.

Eignarhald

 • 100%
  Akraneskaupstaður
  kt. 410169 4449