Skráður fjölmiðill
Vikan
-
Nafn fjölmiðilsVikan
-
FyrirsvarsmaðurSigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri
-
ÁbyrgðarmaðurSigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, ritstjóri
-
HeimilisfangSundaborg 5, 104 Reykjavík
-
Sími515 5500
-
Kennitala620867 0129
-
Netfangsigridur [hjá] birtingur.is
Ritstjórnarstefna Vikunnar
Vikan er alhliða kvennatímarit sem hefur jákvæð lífsviðhorf í heiðri. Blaðið hefur áhuga á öllum málum er varða konur og vill rýna í félagsleg málefni, stjórnmál, heilsufarsvandamál, fjármál og heimspekileg hugðarefni með það fyrir augum að styrkja konur, efla sjálfsmynd þeirra og skemmta þeim. Vikan leggur metnað í að veita traustar, áreiðanlegar og uppbyggilegar upplýsingar um þau málefni sem þar eru tekin fyrir.
Ákvarðanir í málum Birtíngs útgáfufélags ehf.
- Ákvörðun 6/2015 um óheimil viðskiptaboð fyrir áfengi í 10. tbl. Gestgjafans – 27. október 2015
Upplýsingar um ábyrgðarmann uppfærðar 13. ágúst 2024