Skráður fjölmiðill

Vikublaðið.is

  • Nafn miðils
    Vikublaðið.is
  • Fyrirsvarsmaður
    Jón Steindór Árnason
  • Ábyrgðarmaður og ritstjóri Vikublaðsins og Vikublaðið.is
    Þröstur Ernir Viðarsson

Ritstjórnarstefna Vikublaðsins

Vikublaðið er óháður norðlenskur fjölmiðill sem dreift er í Eyjafirði og Þingeyjarsveitum. Blaðið kemur út einu sinni í viku, eftir hádegi á fimmtudögum. Stefna blaðsins er að flytja fréttir af öllu því helsta sem gerist í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum og er blaðinu ekkert óviðkomandi. Mannlífsefni og menning af ýmsum toga skipar stóran þátt í blaðinu og er blaðið einnig opið fyrir aðsendar greinar. Þá skipa íþróttir veglegan sess í blaðinu.

Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Eignarhald Útgáfufélagsins ehf.

  • 77.65%
    KEA eignir ehf.
    kt. 600605 1940
  • 11.48%
    Herkir ehf. (í 100% eigu Halls Jónasar Stefánssonar)
    kt. 701189 1329
  • 10.87%
    Jón Einar Árnason
    kt. ekki birt

Eignarhald á KEA eignir ehf.

  • 100%
    KEA svf., kt. 680169 2769, samvinnufélag með um 19.000 félagsmenn

Upplýsingar uppfærðar 12. maí 2021.
Upplýsingar um eignarhald uppfærðar 23. janúar 2024.